0B7A4045.JPG
 

VELKOMIN

 

Nýr veitingastaður skammt frá helstu náttúruperlum Grundarfjarðar, Kirkjufelli og Kirkjufellsfossi.

59 Bistro Bar sem stendur við Grundargötu,  skammt frá Kirkjufelli og Kirkjufellsfossi, opnaði í byrjun október 2016.  Umhverfi Grundafjarðar er heillandi og fallegt þar sem bæði fjöll og sjór móta bæjarstæðið.  

Á 59 Bistro Bar er lögð áhersla á mat sem Íslendingar hafa alist upp við.  Undirstaðan er hráefni úr heimabyggð, spriklandi fiskur beint frá Grundarfjarðarhöfn og lamb úr nálægum sveitum.

Matseðill staðarins er árstíðabundinn en ávallt verður þó hægt að fá allt frá súpu upp í fjögurra rétta hátíðarmatseðil. 

Boðið verður upp á glæsilega veisluþjónustu sem sniðin verður að þörfum viðskiptavina.

Jafnframt því að sá matur sem framreiddur verður á 59 Bistro Bar standist allar gæðakröfur, verður ekki minni áhersla lögð á þá þjónustu og notalegheit sem fólki verður boðið upp á.  Kappkostað verður að taka vel á móti viðskiptavinum staðarins og láta öllum líða vel og njóta matarins.

Kærleikur, umhyggja og hlýlegt viðmót eru einkunnarorð staðarins.

 

Sími

438-6446

59bistro@59bistro.com

 

Heimilisfang

Grundargata 59

350 Grundarfjörður

 

Opnunartímar 

Mán til Fim 11:30–23:00
Fös og Lau 11:30–01.00
Sun 11:30–21:30

RÉTTIR DAGSINS

Á boðstólnum er fiskur, kjöt og eftirréttir sem skráðir eru á töflu í sal.

Hádegisverðarhlaðborð er ávallt á virkum dögum frá kl. 11.30 til 13.00.

Verð kr. 1.590,-


MATSEÐILL FYRIR HÓPA

Verð Kr. 6.900


Athygli er vakin á því að einstaklingar sem áhuga hafa á þessum matseðli og njóta þess besta sem 59 Bistro Bar hefur upp á að bjóða geta pantað með tveggja daga fyrirvara ofangreindan matseðil þó ekki sé um að ræða hóp af fólki.

59 Bistro Bar býður upp á glæsilega veisluþjónustu með mikið úrval af réttum sem henta ykkar óskum

Endilega hafið samband og við gerum okkar allra besta.

0B7A4020.JPG

SÚPUR, SALÖT, BORGARAR, SMURBRAUÐ OG SNAKK

 

SNAKK